SALERNISLAUSNIR

SALERNISLAUSNIR

Notalegar salernisferðir - allt lífið

Rannsókn í Danmörku á Jasmin Care


  • Rannsóknin  í Danmörku sýnir að bærinn í Árosum geti sparað að lágmarki 51,8 mínútu pr. einstakling á viku.


  • Mikil ánægja með skolseturnar hjá bæði notendum og hjúkrunarstarfsfólki.


  • Þvagfærasýkingar og húðvandamál voru sýnilega færri hjá notendum.


  • Jafnframt var minna um hægðar vandamál hjá notendum.


“Þegar þú uppgötvar að þú getur bjargað þér sjálfur á salerninu, færðu sjálfkrafa hugrekki til að prófa aðra hluti"

Iðjuþjálfi, Árósum Danmörku

“Að fá aðstoð frá öðrum er gott – en að geta bjargað sér sjálfur er enn betra”

Heimahjúkrun, Árósum Danmörku

“Það vill enginn vera háður aðstoð frá öðrum, skolsalernið skapar tækifæri til að vera sjálfbjarga við eigin aðhlynningu"

Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi - Heimastyrkur.is

“Færri þvagfærasýkingar og húðvandamál. Gleði í lífi einstaklingsins að geta verið þrifinn eftir salernisnot. Stór léttir fyrir aðstandendann, sem er helsti stuðningur í salernisheimsókn” 

Heimahjúkrun, Árósum Danmörku

Share by: