Bano Snúnings salerni


Hægt er að snúa salerninu til beggja hliða (290 gráður). Það tryggir gott aðgengi fyrir hjólastóla og umönnunarfólk, jafnvel á þröngum baðherbergjum. Að auki skapast öruggara og þægilegra umhverfi bæði fyrir notendur og hjúkrunarfólk.


Bano snúningssalernið færs með handvirkri og rafdrifinni hæðarstillingu (200mm), og einnig með eða án skolu- og þurrkbúnaðar.


  • Snúningssalerni - 290 gráðu snúningur
  • Rafdrifin hæðarstilling - 20 cm (45-65 cm)
  • Hámarksþyngd: 500 kg
  • Lyfitgeta: 300 kg
  • Hægt að fá með og án innbyggðs skol - og þurrkbúnaðar
  • Hægt að nota í votrýmum og þolir þrif með vatni (IPX6)


Vörunúmer:

800042


Tækniupplýsingar

Width incl. handles         

640 mm

Height top edge seat

450 mm

Turning dia. (handles up)

Ø 805 mm

Turning dia. (handles down)

Ø 850 mm

Max. load

500 kg

Max. lifting capacity

300 kg

Max. load each handle

250 kg