Bano salerniskassi með rafstýrði hæðarstillingu


Salerniskassann er hægt að hækka og lækka um 200 mm og er stjórnað með takkaborði sem er staðsett í stuðningshandföngum og á kassanum sjáflum svo notandinn nær auðveldlega í. Þetta gerir notendanum kleift að stilla hæð salernisins í samræmi við þarfir sínar og daglegt form. Hæðarstillingin veitir þægindi og örygg í að setjast niður og lyfta sér upp frá salerninu.


Hægt er að fá salerniskassa með öllum tegundum Bano salerna, með og án þurrk og skolbúnaðar. 

 

  • Rafdrifin hæðarstilling - 20 cm (45-65 cm)
  • Hámarksþyngd: 500 kg
  • Lyfitgeta: 300 kg
  • Hægt að fá með og án innbyggðs skol - og þurrkbúnaðar



Vörunúmer:

800031



Tækniupplýsingar

Width        

510 mm

Depth

200 mm

Height

1150 - 1350 mm

Heigh adjustment

200 mm

Max. load

500 kg

Max. lifting capacity

300 kg

Flushing volume

3/6 l - 4,5/7 l