Nýstárleg tæki til betra lífs
Persónuleg þjónusta og ráðgjöf á sviði velferðatækni sem stuðla að betri lífsgæðum og gleði hjá öllum sem á þurfa að halda.
Gefðu gjöfina af góðum félagsskap
JOY FOR ALL dýrin eru sérstaklega hönnuð til að veita gleði og félagsskap hjá öldruðrum ástvinum.

Salernislausnir
VIÐ BJÓÐUM UPP Á ÚRVALS LAUSNIR Í SALERNUM
Salernislausnir sem hafa það að leiðarljósi að tryggja hindrunarlausar salernisferðir allt lífið.
Skolseturnar okkar hafa m.a. verið notendaprófaðar í samvinnu við Teknologisk Institut og eru mest prófuðu og notuðu skolseturnar í Danmörku.
Er í samning við Sjúkratryggingar Íslands

ÞJÓNUSTA
Við veitum faglega ráðgjöf varðandi val á skolsetu og aukabúnaði hvort sem er fyrir einstaklinga, hjúkrunarheimili eða aðra.
UPPSETNING
Við komum, setjum upp búnaðinn og tengjum hann.
Kennsla og þjálfun
Við kennum einstaklingnum og/eða starfsfólki hvernig skolseturnar og annar búnaður virkar.
Viðgerðir
Við erum ávallt við símann ef einhvað kemur uppá eða aðstoðum í að leysa málin.